Staðlaðar vefsíður & vefverslanir á betra verði

Það þarf ekki að vera dýrt að setja heimasíðu eða netverslun í loftið! Veldu eitt af okkkar stöðluðu vefsíðu útlitum og við komum þér hratt og örugglega á veraldarvefinn

Fagleg og vel uppsett útlit hönnuð af okkur

Öll vefsíðuútlitin sem við bjóðum upp á eru hönnuð af okkar vefhönnuðum og keyra þá okkar professional tólum eins og Elementor pro ofl slíkum alvöru lausnum. Öll útlitin eru þjónustuð af Vefsíðugerð.com og því þarft þú ekki að hafa áhyggjur af uppfærslum og slíku en það er innifalið í verðinu. Allar vefsíðurnar og netverslanirnar keyra í grunninn á WordPress vefumsjónarkerfinu sem gerir þá þér sem notanda auðvelt fyrir að stýra öllu efnisinnihaldi.

Þar sem við erum einnig með starfsemi í öðrum löndun að þá sýnum við úlitin á Ensku en þau verða svo sett upp á Íslensku eða því tungumáli sem viðskiptavinur óskar eftir. Öll útlit bera stofngjald og svo mánaðarlegt þjónustugjald.

Einfaldar og ódýrar vefsíður settar upp í WordPress vefumsjónarkerfinu

Hér getum við boðið þér upp á einföld og ódýr vefsíðuútlit bæði nafnspjaldaútlit og venjuleg upplýsinga- og þjónustuútlit.  ATH að logo, myndum og litum er breytt á öllum útlitum í takt við starfsemi eða óskir þess sem kaupir staðlað útlit af okkur.

Bermuda - Nafnspjaldarsíða

Einföld síða fyrir þá sem þurfa einfaldlega bara nafnspjald sem segir aðeins frá starfseminni ásamt upplýsingum til að hafa samband

STOFNGJALD

49.990 auk vsk
  • Nafnspjaldasíða
  • Þú hefur fulla stjórn
  • Þjónustað af Vefsidugerd.com
  • Mánaðargjald 2.990 +vsk

Prague - öflug forsíða

Öflug vefsíða þar sem þú getur komið þeim upplýsingum sem skipta máli á forsíðuna ásamt því að vera með gott hafa samband form á forsíðunni.

STOFNGJALD

59.990 auk vsk
  • Vefsíða (forsíða)
  • Þú hefur fulla stjórn
  • Þjónustað af Vefsidugerd.com
  • Mánaðargjald 2.990 +vsk

Oslo - Upplýsinga- og þjónustuvefsíða

Þægileg vefsíða þar sem auðvelt er að koma fram upplýsingum um þjónustu ásamt þvi að viðskiptavinir geta haft samband í gegnum síðuna.

STOFNGJALD

79.990 auk vsk
  • Vefsíða með undirsíðum
  • Þú hefur fulla stjórn
  • Þjónustað af Vefsidugerd.com
  • Mánaðargjald 3.990 +vsk

Stockholm - Upplýsinga- og þjónustuvefsíða

Öflug vefsíða þar sem þú getur komið þeim upplýsingum og þjónustuþáttum fram a skilmerkilegan hátt.

STOFNGJALD

99.990 auk vsk
  • Vefsíða með undirsíðum
  • Þú hefur fulla stjórn
  • Þjónustað af Vefsidugerd.com
  • Mánaðargjald 3.990 +vsk

Paris - öflug og smekkleg netverslun sett upp í WooCommerce

Vel uppsett og falleg netverslun tilbúin fyrir þig á nokkrum dögum. Netverslunin er sett upp í WordPress með WooCommerce vefverslunarkerfinu og er útlitið tilbúið fyrir íslenskar greiðsluleiðir og sendingarmöguleika. Hægt að bæta við viðbótarlausnum gegn gjaldi.

PARIS

Netverslun
149.990 auk vsk
  • WooCommerce netverslun
  • Elementor Pro
  • 30 daga backup
  • Sjálfvirkar uppfærslur
  • SSL leyfi og öryggisvarnir
  • Þjónustað af Vefsidugerd.com
  • Tenging við greiðslusíðu
  • Tenging við póststoð
  • 1 x 5gb netfang
  • Mánaðargjald 4.990 +vsk

London - Netverslun sett upp með WooCommerce

Vel uppsett og stílhrein vefverslun sett upp með fókus á gott aðgengi að vöruflokkum og vörum. Netverslunin væri tilbúin fyrir þig á nokkrum dögum. Vefverslunin er sett upp í WordPress með WooCommerce vefverslunarkerfinu og er útlitið tilbúið fyrir íslenskar greiðsluleiðir og sendingarmöguleika. Hægt að bæta við viðbótarlausnum gegn gjaldi.

London

Netverslun
149.990 auk vsk
  • WooCommerce netverslun
  • Elementor Pro
  • 30 daga backup
  • Sjálfvirkar uppfærslur
  • SSL leyfi og öryggisvarnir
  • Þjónustað af Vefsidugerd.com
  • Tenging við greiðslusíðu
  • Tenging við póststoð
  • 1x 5gb netfang
  • Mánaðargjald 4.990 +vsk

Milano - Vefverslun sett upp í WooCommerce

Vel uppsett og stílhrein vefverslun tilbúin fyrir þig á nokkrum dögum. Vefverslunin er sett upp í WordPress með WooCommerce vefverslunarkerfinu og er útlitið tilbúið fyrir íslenskar greiðsluleiðir og sendingarmöguleika. Hægt að bæta við viðbótarlausnum gegn gjaldi.

Milano

Netverslun
179.990 auk vsk
  • WooCommerce netverslun
  • Elementor Pro
  • 30 daga backup
  • Sjálfvirkar uppfærslur
  • SSL leyfi og öryggisvarnir
  • Þjónustað af Vefsidugerd.com
  • Tenging við greiðslusíðu
  • Tenging við póststoð
  • 1 x 5gb netfang
  • Mánaðargjald 4.990 +vsk